Söngbók

Urðarhóls 2023-2024​

The children are singing together

Spotify-listi

Sönglög Urðarhóls eru komin með spotify-lista. Hér fyrir neðan er linkur á hann.

Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle

Vorlög

Lögin sem við ætlum að syngja saman í söngstund eru :

Krabbalagið

Lóan er komin

Sá ég spóa

Vertu til

Sundlaugarlagið

Út um mela og móa

Elsku heimur


Önnur aukalög :

Vorvísur Ídu

Bráðum fæðast lítil lömb

Foli fótalipri

Vorvindar


Vector Image
Cute Crab Cartoon Illustration

Krabbalagið

Boiling Water in Pot
Water Wave
Water Wave
Watercolor illustration. Underwater. Turtle

(C) Lítill, sætur krabbi

á hafsbotninum (G7) bjó

með (F) fullt af öðrum (C) sjávardýrum

(G7) langt úti á (C) sjó.

Og litli (C) krabbinn hló

og (F )sagði: “Nú er(C) nóg!

(F) Ef þú kemur (C) nálægt mér

ég (G7) klíp með krabba(C)kló!”

En veiðimaður nokkur

í krabbann vildi ná

Og fyrr en varði krabbinn

í netinu lá.

En litli krabbinn hló

og sagði: “Nú er nóg!

Ef þú kemur nálægt mér

ég klíp með krabbakló!”

Krabbinn fór í pottinn

og vatnið það var heitt

en litli, sæti krabbinn

hann brosti bara breitt.

Já, litli krabbinn hló

og sagði: “Nú er nóg!

Ef þú kemur nálægt mér

ég klíp með krabbakló!”

Lag: “Der lå en lille krabbe”

Þýðing: Birte Harksen, 2015

Watercolor illustration. Underwater. Tropic Fish
Fish Watercolor
puffer fish watercolor
under ocean life element with watercolor painted , Coral ree
Watercolor illustration. Underwater. Jellyfish
Watercolor illustration. Underwater. Whale
under ocean life element with watercolor painted , Coral ree
Watercolor Cute Mermaid Clipart, PNG
Realistic Fish Watercolor
Watercolor illustration. Underwater. Jellyfish
Fish Watercolor
Cartoon Sea Animals Png Transparent Animalspng - Sea Creatur
Watercolor illustration. Underwater. Sea Horse
under ocean life element with watercolor painted , Coral ree
Coral Reef Watercolor
Watercolor illustration. Underwater. Seaweed
Watercolor illustration. Underwater. Shell
Cute Crab Cartoon Illustration
Watercolor illustration. Underwater. Seaweed
Fish Net Icon
under ocean life element with watercolor painted , Coral ree
under ocean life element with watercolor painted , Coral ree
under ocean life element with watercolor painted , Coral ree
Website Icon
Cloud in Scarf
Sun Smiling Icon

Lóan er komin

[C]Lóan er komin að [F]kveða burt [C]snjóinn,

að kveða burt leiðindin, [D7]það getur [G]hún.

[C]Hún hefir sagt mér, að [F]senn komi [C]spóinn

sólskin í dali og [G7]blómstur í [C]tún.

[G]Hún hefir sagt mér til [C]syndanna minna,

ég sofi of mikið og [D7]vinni ekki [G]hót.

[C]Hún hefir sagt mér að [F]vaka og [C]vinna

og vonglaður taka nú [G7]sumrinu [C]mót

Sleeping Sloth Illustration
Flowers in the Garden
Flowers in the Garden
Flowers in the Garden
Youtube Official Icon

[D] Sá ég [A] spóa

suðr’í [D] flóa

Syngur [A] lóa

út’í [D] móa

Bí [A] bí

bí [D] bí

Vorið [A] er komið

víst á [D] ný

Youtube Official Icon
Gardening Woman Flat Icon
Gardening Gardener Greengrocer

[Am] Vertu til er vorið kallar [Dm] á þig

[Dm] Vertu til að leggja hönd á [Am] plóg

[Am] Komdu út því að [Dm] sólskinið vill sjá þig

[Dm] sveifla [Am] hak og [E7] rækta nýjan [Am] skóg

capo á þriðja bandi

Growing Money Tree. Stages of Growing
Bold Blocky Swimming Goggles

[D]Syndum og syndum í [G]Kópavogs[D]laug

[G]Mér er heitt og [D]mér er kalt í [G]Kópavogs[A]laug

[D]Bringusund og baksund og [G]hopp í laugin [D] a

[G]Ég vildi ég gæti [D]verið hér

[A]alla ævin[D]a HEY!

White Boy Swimming Watercolor Illustration
kid snorkeling  with swim ring
Swimming

Úti um mela og [G7]móa

syngur mjúkrödduð [C]lóa

og frá sporléttum [G7]spóa

heyrist sprellfjörugt [C]lag.


[G7]A-a-a-[C]holdríó-holdría-[G7]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[C]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[G7]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[C]hó.


[C]Úti um strendur og [G7]stalla

hlakkar stór veiði[C]bjalla.

Heyrið ómana [G7]alla

yfir flóa og [C]fjörð.


[G7]A-a-a-[C]holdríó-holdría-[G7]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[C]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[G7]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[C]hó.


[C]Hérna er krían á [G7]kreiki,

þarna er krumminn á [C]reiki.

Börnin léttstíg í [G7]leiki

fara líka í [C]dag.


[G7]A-a-a-[C]holdríó-holdría-[G7]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[C]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[G7]holdríó-gú-gú

holdríó-holdría-[C]hó.


Earth day save nature watercolor
Sad polluted earth poster
Three People Cleaning Earth

[G]Þú ert svosem ágæt[Em]ur

[B7]krúttlegur og kringlótt[C] ur

[Am]En elsku heimur,

[D]þú mættir bæta [G]þig


[G]Himinn er stundum [Em]grár

og [B7]sjórinn ekki nógu [C]blár

[Am]Svo elsku heimur,

[D]þú mættir bæta [G]þig


[B7]Ég skal gera [F]mitt

[Fm] þá verður þú að [E]gera þitt

[Bb]Byrjum á okkur [Gm]sjálfum

svo [Am]kemur allt [D]hitt


[G]Veröldin er aga[Em]leg

eða [B7]er það kannski bara [C]ég?

[Am]En allavega, [D]þú mættir bæta [G]þig


[B7]Ég skal gera [F]mitt

[Fm] þá verður þú að [E] gera þitt

[B]Byrjum á okkur [Gm]sjálfum

svo [Am]kemur allt [D]hitt


Við [G]búum víst á þessum [Em]stað

[B7]og ég kann að meta [C]það

[Am]En elsku heimur,

[D]þú mættir bæta [G]þig


Mental Health Concept. Girl Meditation. Love Yourself. Inner Harmony with Yourself. Vector Illustration. Flat
Stickman Kids Hug Earth Mascot Illustration
Cartoon Children Protecting the Earth
Group of People Protecting the Environment
Watercolor leave and flower
Illustration of Cute Fairy

Vorvísur Ídu

Já, [D] vittu til, staðhæfir [Em] vorið,

[A] vetrinum þoka ég [D]hjá.

Þótt [D]enn bíði blómin í [Em] blundi

og [A] bleik séu úthagans [D]strá,

ég [D]vildi þau vekja og [G]hressa

en [A] veit það er [A7]fullsnemmt um [D] sinn

því [Bm] geri ég holur í [G]hjarnið

og [A] hleypi þar sólinni [D] inn.


Svo [D]leysi ég vatnið í [Em]læki

og [A]lokka fram bullið í [D]þeim

og [D]kalla á kríurnar [Em] léttu

að [A] koma og flýta sér [D] heim,

ég [D] hristi af greinunum [G] hrímið

svo [A]hreiðurstað [A7] fuglarnir [D]sjá

og [Bm] skýin af himninum [G] hreinsa

um [A] heiðloftin skínandi [D] blá.

Og [D] grænjaxlar vorsins og [Em] gróður

ég [A] gef síðan börnum að [D] sjá.

Úr [D] vorblómsins bikar þá [Em] bergir

ein [A] blómfluga röndótt og [D] smá,

svo [D] bý ég til bala og [G] rjóður

sem [A] börnin [A7] finna með [D] þökk

og [Bm] helli loks heiðríku [G]sumri

á [A] hlaup þeirra leiki og [D] stökk.

Watercolor Flowers Illustration
Seedling Sprouting on the Ground
Robin bird watercolor illustration
bird's nest watercolor
Child Playing with Kite
Watercolor Spring bee
Watercolor Girl with Flowers Illustration
Krakkakúnst
Cute Rainbow Doodle
Watercolor farm animal little lamb illustration
Watercolor illustration of a lamb.

[D]Bráðum [A]fæðast [D]lítil lömb

[G] leika sér og [A]hop [D] pa

með lítinn munn og litla vömb

[G] lambagrasið ]A} krop [D] pa.

Við skulum koma og [A] klappa þeim

[G] kvölds og bjartar [A] næt[D] ur

[D] reka [A] þau í [D] húsin heim

[G] hvít með [Em] gula [A] fæt [D] ur.


[D]Fuglarnir sem [A] flýðu í [D] haust,

[G] fara að koma [A] bráð [D] um.

[D] syngja þeir með [A] sætri raust,

[G] sveifla vængjum [A] báð [D] um.

Við skulum hlæja og [A] heilsa þeim,

[G] hjartansglöð og [A] feg [D] in,

[D] þegar þeir [A] koma [D]þreyttir heim

[G] þúsund [Em] mílna [A] veg [D] inn.

lag: fyrr var oft í koti kátt

capo á þriðja bandi

Kid Waving Hand
Waving Girl in a Pink Dress
Krakkakúnst
Cute Rainbow Doodle
Hand drawn watercolor illustration of realistic baby horse.
Watercolor illustration Farm animals Horse
Brown Horse watercolor illustration

[Am] Foli, foli, fótalipri

[Dm] flýttu þér nú [Am] heim á bæ [x2]

[Am] tralílalala [Dm] flýttu þér nú [Am] heim á bæ [x2]


[Am] Heima mun þín heyið bíða

[Dm] En hjá mömmu [Am] koss ég fæ [x2]

[Am] tralílalala [Dm] En hjá mömmu[Am] koss ég fæ [x2]


Herðir hlaupin hlaupagarpur

Hreint ei telur sporin sín


Aldrei hef ég heldur, Jarpur,

hafrastráin talið þín.

capo þriðja band


Hand drawn watercolor illustration of realistic baby horse.
Hand drawn watercolor illustration of realistic baby horse.
White Horse watercolor illustration
Textured Handdrawn Wind
Textured Handdrawn Wind
Kids Smiling Running Cartoon

[Em] Vorvindar glaðir, [G]glettnir og hraðir,

[B7]geysast um löndin [Em]rétt eins og [B7]börn.

[Em]Lækirnir skoppa, [G]hjala og hoppa.

[B7]Hvíld er þeim nóg í [Em]sæ eða [B7]tjörn.


[G]Hjarta mitt litla, [D] hlustaðu á.

[Em]Hóar nú smalinn [B7]brúninni frá.

[Em]Fossbúinn kveður,[G] kætir og gleður.

[B7]Frjálst er í [Em]fjallasal.

capó þriðja band


Febrúar og mars

Lögin eru :

Nammilagið

Vikulög.

Nú er úti norðanvindur

Vertu þú sjálfur

Halli á grúfunni

Á Öskudaginn er gleði og gaman


Lubbalög :

Jj

Hh

Ee

Uu

Ll

Gg

Ff

Ss


Sun Icon
lollypop , halloween candy
Smiling Snowing Cloud
Paper Bag Full of Popcorn Icon
Paper Bag Full of Popcorn Icon
Paper Bag Full of Popcorn Icon
Paper Bag Full of Popcorn Icon
Marshmallow candy watercolor
Marshmallow candy watercolor
Marshmallow candy watercolor
Cute Colorful Cloud
Gummy Bear Illustration
Gummy Bear Illustration
Gummy Bear Illustration
Gummy Bear Illustration
Gummy Bear Illustration
Illustration of House

[G]Ef sólin væri á [D]bragðið eins og [G]sleikjó,

rosalegt [D]fjör yrði þ[G]á!

[G]Ég myndi halla mér af[D]tur með tun[F]guna ú[A]t

a[G] - ha, a[D] - ha, [G]a - ha - a.[A]

[G]Rosalegt f[D]jör yrði þ[G]á!


Ef regnið væri úr bleiku bangsagúmmíi...

Ef snjórinn væri úr sykurpúðapoppi...

Ef leikskólinn væri úr súkkulaðiköku...

Youtube Official Icon

Sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur

miðvikudagur og fimmtudagur

föstudagur og laugardagur

og þá er vikan búin

Calendar and Time
Calendar
watercolor pirate
kid going to school watercolor
Choux pastry cream puff dessert watercolor
Watercolor snowman.
corn soup watercolor illustration
Snow watercolor illustration

Janúar

Febrúar

watercolor boy
easter egg basket
White Winter Snowflakes
Watercolor chamomile bouquet

Apríl

Maí

Mars

Blueberry Fruits Watercolor Illustration
Sun Watercolor Illustration
Blue Sunglasses in watercolor for Summer fashion Element

Júní

Júlí

Ágúst

Candy Pumpkin Bucket Halloween watercolor illustration
Watercolor Autumn Leaves
Watercolor Autumn Leaves
Candy pumpkin Halloween watercolor illustration
Candy pumpkin Halloween watercolor illustration

September

Október

Watercolor Christmas tree illustration
Handpainted Watercolor Atole Christmas Drink
Snow watercolor illustration
Christmas bag watercolor
Watercolor Christmas sleigh.
watercolor Christmas Santa hat

Nóvember

&Desember

Þá eru komin jól hjá mér

Three Orphan Kids Sitting Together
Sticker Design with Baker Boy Holding Baked Tray
Boy Playing with His Toys
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element

Vika

Woman Doing Grocery  Illustration
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Children's Clothes Drying on a Rope
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
labor  icon
Stickman Kids Mom Visit Friend Illustration

Sunnudagur og [Am]sitja saman.

[D]Mánudagur og [G]Mannfreð bakar.

[E7]Þriðjudagur og [Am]þvott á snúru.

[D]Miðvikudagur og [G]mæðir á.


[G]Fimmtu[E7]dagur og [Am]fara í heimsókn.

[D]Föstudagur og [G]fullt að kaupa.

[E7]Laugardagur og [Am]laga til

[D]1,2,3,4,5,6,7

dagar og kallast Vik[G]a!

Youtube Official Icon

(D)nú er úti norðanvindur

nú er hvítur (A)esjutindur

ef ég ætti úti kindur

þá myndi ég setja þær (D)allar inn

(A)elsku besti (D)vinur minn

úmbarassa úmbarassa

úmbarasasa(A) HEY!

úmbarassa (A7)úmbarassa

úmbarasasa (D)HEY!


Cold wind winter season
Merino sheep, ewe
Merino sheep, ewe

(D)Upp er runninn öskudagur

ákaflega (A)skýr og fagur

einn með poka ekki ragur

úti vappar (D)heims um ból

(A)góðan daginn og (D)gleðileg jól

úmbarassa úmbarassa

úmbarasasa(A) HEY!

úmbarassa úmbarassa

(A7)úmbarasasa (D)HEY!


Christmas Tree Illustration
Stickman Kids Costume Dogs Illustration
Mental Illness Women Forgive Yourself Illustration
Mom and Daughter 03
Man Love Themselves Illustration
Jumping girl in superhero costume. Funny action hero

[G]Vertu þú sjálfur,

gerðu það [C]sem þú vilt.

[G]Vertu þú sjálfur,

eins og þú [D]ert.

[G]Láttu það flakka,

dansaðu í [C]vindinum.

[G]Faðmaðu heiminn,

[D]elskað[G]u.


[C]Farðu alla [G]leið

[C]Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-[G]bei

[C]Farðu alla [G]leið.

Allt til enda, [D]alla [G]leið.

Happy black girl superhero. Funny kid costume
Boy in Superhero Costume
Boy in superhero pose. Kid party costume. Cartoon character
Happy girl hugging small world with leaves in background
Oak Tree Cutout
Oak Tree Cutout
Buildable Freeform Handdrawn Male Head
Athlete Diving Illustration
Winter hat
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
Green hill with daisies
grass
grass
Glasses
grass
grass
grass
grass
grass
grass
grass

Haldið ekki að Halli komi á grúfunni

á heljarstökki fram af einni þúfunni.

Hann fór það bara fínt

og hélt hann hefði týnt

gleraugunum, höfðinu’ eða húfunni.

Lubbalögin

Hægt er að hlusta á Lubbalögin inná spotify undir Lubbi finnur málbein.

Lubbi finnur málbein er námsefni sem tengist læsi og málörvun. Hugmyndasmiðirnir á bak við Lubba eru talmeinarfræðingarnir Þóra Másdóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir. Námsefnið býður upp á nýja framsetningu á íslensku málhljóðunum og leggur góðan grunn að lestrarnámi auk þess sem það stuðlar að betri orðaforða og ýtir undir skýrari framburð. Til þess að kynna ykku námsefnið betur viljum við benda ykkur á að fara á heimasíðu Lubba.

lubbi.is

J j

Lag: Í skóginum stóð kofi einn

Jeppinn fór á jökulinn, ​Jórunn hún var bílstjórinn, ​j, j, spólar jeppinn þar,

í jökli fastur var.

Jeppinn uppi á jökli sat,

j, j, spólar á sig gat.

Jórunn onaf jökli gekk, ​jeppann vantar dekk.

H h

Lag: Göngum, göngum

Hott, hott á hesti, ​hesturinn minn besti, ​hlauptu og stökktu h, h, h.

Blesi og Skjóna

reka upp hrossahlátur:

Ho, ho, hah, h, h, h.

E e

Lag: Klappa saman lófunum

Edda hugsar e, e, e,

e, e, e, ég held ég sé

ekki best í þessu,

ég er með flest í klessu.

U u

Lag: Fljúga hvítu fiðrildin

Undrandi og undarleg ​Unnur varð í framan ​Þvílíkt undur! Undrast ég, ​undurmikið gaman.

L l

Lag: Ríðum heim til hóla

Lubbi er að lita,

loftið blátt og gula sól, ​lögguhúfu, lamb og stól,

l, l, l, l lita.

Litar hann og litar

litar grænt og rautt og blátt, ​litar dökkt og ljóst og grátt, ​l, l, l, l litar.

G g

Lag: Þumalfingur, þumalfingur

Hænan segir gagga gagg, ​í gogginn fær ​grjónagraut, grjónagraut ​g, g, g, g, g, g, g.

Haninn segir gaggalagó ​og galar hátt:

gefðu mér, gefðu mér

g, g, g, g, g, g, g.

F fLag: Kisa mín, kisa mín

Fiðrildi, fiðrildi

flögrar úti í haga,

f, f, f – f, f, f,

flýgur alla daga.

Fiðrildi, fiðrildi

fýkur úti í vindi,

f, f, f – f, f, f,

flýgur heim í skyndi.

S s

Lag: Fljúga hvítu fiðrildin

Sunna litla uss, uss, uss, ​ekki þessi læti.

S, s, s, s, sussu suss, ​sýndu minni kæti.

Ef þú getur ekki hætt

allir sveia og fussa. ​Reyndu nú að sofna sætt, ​s, s, ussu sussa.

Aukalög

Child in Cat Costume
halloween ghost custume
Thai ghost cartoon. Banana tree ghost
Halloween kid
Fireman Watercolor Illustration

:,:[Em]Á öskudaginn er [Am] gleði‘ og gaman,

[B7]þei, þei, [Em]þó:,:

[G]Þá fara [D]allir [G]í búninga[D]

[G]og borða [D]Pizz [G] una.

[Em]Þá mun ríkja [Am]gleði‘ og gaman,

[B7] allir hlægja‘ og [Em]syngja saman,

[B7]þei, þei, [Em] þó.

Boy in Pirate Costume
halloween witch
skeleton halloween costume
Cute Kid in Shark Costume

Bollu, Sprengi og Öskudagur

Lag; Söngvasveinar

[G]Á bolludegi fer ég með [D]bolluvönd á [G]kreik.

Mér alltaf þykir gaman að [D]iðka þennan [G]leik.

Ég bolla og bolla, [D]á bossann á þér fast ég [G]slæ,

bolla og bolla og [D]bollu í laun ég [G]fæ.

Já, bragðgóðar eru bollurnar, [D]bollurnar, [G]bollurnar,

já, bragðgóðar eru bollurnar, [D]húllum [G]hæ.

A Woman Is Full after Eating a Lot of Potbelly, Doodle Icon Image Kawaii

[G]Á sprengidegi er bumban að [D]springa hreint á [G]mér,

því magnið er ei smátt sem í [D]magann á mér [G]fer.

Af saltkjöti og baunum ég [D]saðningu í magann [G]fæ,

af saltkjöti og baunum, [D]ég saddur er og [G]hlæ.

Já, bragðgóðar eru baunirnar, [D]baunirnar,[G]baunirnar,

já, bragðgóðar eru baunirnar, [D]húllum [G]hæ.

Kids Costume Day
Cute Kid in Bok Choy Costume
Cute Kid in Octopus Costume

Á öskudegi fer ég með [D]öskupoka af [G]stað

og elti menn og konur sem [D]ekkert vita um [G]það.

Hengi svo poka á [D]hinn og þennan sem ég [G]næ,

lauma á poka, l[D]æðist burt og [G]hlæ.

Svo dingla þeir þarna pokarnir,[D] pokarnir, [G]pokarnir,

svo dingla þeir þarna pokarnir, [D]húllum [G]hæ.

Janúarlög

Lögin eru :


Ó hangikjöt

Þorraþræll

Hérna koma nokkur risatröll

Á Þorrablóti er gleði og gaman

Krumminn í hlíðinni

Krumminn á skjánum

Álfadrottningin


Elstu börnin fengu einnig þrjú aukalög:

minni karla

minni kvenna

Cartoon Happy Whale

(D)Ó, hangikjöt, ó, hangikjöt,

og (A)rófustappa, grænar baunir, (D)súrhvalur!

(D)Ó hangikjöt, ó, hangikjöt,

og(A) sviðasulta, hrútspungar og (D)harðfiskur!


(D)Og hákarl, og flatbrauð!

(A)Mér finnst svo gott að borða allan (A)þennan mat!

(D)Og hákarl, og flatbrauð!

(A)Mér finnst svo gott að borða allan (A)þennan mat!

Flat Map Skills Shark
Youtube Official Icon
Snow Covered Bush

Þorraþrællinn

Worried Cold Thermometer Icon

Nú er [C] frost á Fróni,

[F]frýs í [C]æðum blóð,

kveður [G7]kuldaljóð

Kári í jötun[C]móð.

Yfir laxalóni

[F]liggur [C]klakaþil.

Hlær við [G7]hríðarbil

Hamra[C]gil.

Marar[G]bára blá

brotnar [C]þung og há

unnar[G7]steinum á,

yggld og [C]grett á brá.

Yfir aflatjóni

[F]æðrast [C]skipstjórinn,

harmar [G7]hlutinn sinn

háset[C]inn.



Realistic winter wind and snow
man feeling cold
Transparent Sea Wave Watercolor
Krakkakúnst
Cute Rainbow Doodle
Ocean and sea watercolor
Spotify Glyph Logo
Clouds and sun
Starry Night Landscape
Flying Bird Silhouette
Flat Map Skills Mountain

[Dm]Hérna koma nokkur risa [A]tröll. Hó! Hó!

Þau öskra svo það bergmálar um[Dm] fjöll. Hó! Hó!

[G]Þau þramma yfir [Dm]þúfurnar

[G]svo fljúga burtu[Dm] dúfurnar,

[A]en bak við ský er sólin hlý í [Dm]leyni

[A]hún skín á tröll, þá verða þau að [Dm]steini!

Youtube Official Icon
Iceland flag on the ropes on white background. Set of Patrio
Iceland flag on the ropes on white background. Set of Patrio
Man in icelandic national costume with flag.
Woman in Iceland ethnic dress with national flag.
Atlantic Puffin Bird Animal

:,:[Em]Á Þorrablóti‘ er [Am] gleði‘ og gaman,

[B7]þei, þei, [Em]þó:,:

[G]Þá syngja [D]allir [G]krakk[D]arnir

[G]og borða [D]Þorra [G] mat.

[Em]Þá mun ríkja [Am]gleði‘ og gaman,

[B7] allir hlægja‘ og [Em]syngja saman,

[B7]þei, þei, [Em] þó.

Children's Choir Illustration
Viking helmet
Viking Helmet
Viking Helmet Icon
Viking helmet
The children are singing together
Viking helmet
Viking Hat
Watercolor Black Raven

[D]Krumminn í [A] hlíðinni

hann fór að [D]slá,

[D]þá kom lóa [A] lipurtá

og fór að raka [D] ljá.

[D]Hann gaf henni [A]hnappa þrjá

og bannaði henni´að [D]segja frá

[D] en hann spói [A] spíssnefur

[A] hann sagði [D] frá,

[A] prakkarinn [D]sá.

[D] Þó var ljáin [A] ekki nema

[A] hálft annað [D] puntstrá.

Clothing Buttons Illustration
Cartoon Scythe
Spotify Glyph Logo
Thin Line Divider

[C]Krumminn á [G7]skjánum

kallar hann [C]inn.

Gefð'mér bita af [G7]borði þínu

bóndi [C]minn

Bóndinn kallar [G7] býsna reiður

"Burtu farðu[C] krummi leiður.

Lýst mér af þér [G7] lítill heiður

Ljótur ertu á [C]tánum,

[G7]kruminn á [C] skjánum"

Spotify Glyph Logo

Álfadrottningin

Cartoon Girl Saying No

[D]Á álfaballi skal [A]dansinn duna,

álfar og menn um gólfið [D]bruna!

[D]komið nú krakkar og[G]dansið við mig,

[A]Komið og dansið við [D]mig


[D]Ó, nei, ó nei, ó nei,

[A]við gerum það ei,

dansaðu við þig [A]sjálfa!

[D]Því mamma og pabbi [G]segja að

[A]við megum ekki dansa við [D]álfa!


[D]Á álfaballi skal [A]dansa lengi,

það á við bæði um [D]stúlkur og drengi!

Já komið nú krakkar og [G]dansið við mig,

[A]komið og dansið við [D]mig!


Ó, nei, ó nei, ó nei......

[D]Æ, syngjum nú saman og [A]dönsum,

svo allir fari frá viti og [D]sönsum!

Já komið nú krakkar og [G]dansið við mig,

[A]komið og dansið við [D]mig!


Ó, nei, ó nei, ó nei.....

Bonfire Watercolor 1
Children Dancing
Stone or rock in realistic flat style for cartoon props
Spotify Glyph Logo

Októberlög

Lögin eru :

Myndin hennar Lísu

Leikskólalagið

Stóra brúin fer upp og niður

Brunalið, köttur og skógarþröstur

Frost er úti fuglinn minn


Lubbalögin

Dd

Ii

Úú

Vv



Cute smile sun doodle logo hand drawing line art
Growing Tree Icon
Enlisted Army Soldiers
Drawing Children's Doodle Sketches
Unity in Diversity Illustration
Family Portrait
Drawing Children's Doodle Sketches
Blue Eye Illustration
Painterly Hands Lifting Globe with the Colors of Ukraine
Heart Beat Rate Icon

[Em]Gult fyrir [B7]sól, [Em]grænt fyrir[ B7]líf

[Am]grátt fyrir [Em]þá sem reka [F]menn út í [B7]stríð.

[Em]Hvítt fyrir [B7]börn sem [C]biðja um [G]frið,

[Am]biðja þess [Em]eins að mega að [F]lifa eins og [B7]við.

[Em]Er ekki [G]jörðin fyrir [B7]all[Em]a?


[Em]Taktu þér [B7]blað, [Em]málaðu á [B7]það,

[Am]mynd þar sem að [Em]allir eiga [F]öruggan [B7]stað.

[Em]Augu svo [B7]blá, [C]hjörtu sem [G]slá,

[Am]hendur sem [Em]fegnar halda [F]frelsinu [B7]á.

[Em]þá verður [G]jörðin fyrir [B7] all[Em]a?

Lag og texti : Olga Guðrún

Illustration of a Dove Symbolizing Peace
Krakkakúnst
Cute Rainbow Doodle
Spotify Glyph Logo
Sun Crayon Drawing Textured Kid Doodle
Clouds Crayon Drawing Textured Kid Doodle
Niña Doodle
Stick Girl Crayon Drawing Textured Kid Doodle
Stick Boy Crayon Drawing Textured Kid Doodle
Niño Doodle
House Crayon Drawing Textured Kid Doodle

[D]Í leikskóla er gaman, þar [G]leika allir [D]saman.

[A]Leika úti og inni og allir eru [D]með.

Hnoða leir og lita, þið [G]ættuð bara að [D]vita

hvað [A]allir eru duglegir í leikskólanum [D]hér.

Spotify Glyph Logo
watercolor airplane
spring flying birds
Bridge Icon
Watercolor Father Walking with His Toddler
watercolor illustration christmas red car
watercolor ship
Ocean View Watercolor
Watercolor flock of indigo fish

[D]Stóra brúin fer upp og niður,

[A]upp og niður, [D]upp og niður.

Stóra brúin fer upp og niður

[A]allan [D]daginn.


Bílarnir aka yfir brúna,

Skipin sigla undir brúna,

Flugvélar fljúga yfir brúna,

Fiskarnir synda undir brúna,

Fuglarnir fljúga yfir brúna,

Fólkið gengur yfir brúna,

Krakkarnir hlaupa yfir brúna,



Spotify Glyph Logo
fire gradient icon
firefighter watercolor

[C]Ba bú ba bú,

[C]brunabíllinn flautar.

[C]Hvert er hann að fara?

[C]Vatni' á eld að sprauta

dss dss dss dss,

[G]gerir alla [C]blauta.

fire watercolor
watercolor pine
Watercolor cat

[C]Mjá, mjá, mjá, mjá,

[C]mjálmar gráa kisa.

[C]Hvert er hún að fara?

[C]út í skóg að ganga

uss, uss, uss, uss,

[G]skógarþröst að [C]fanga

Cloud Blue Watercolor Illustration
Watercolor bird, woodland animal, eirthacus rubecula
Watercolor Birds Flying

[C]Bí, bí, bí, bí,

[C]skógarþröstur syngur.

[C]Hvert er hann að fara?

[C]Burt frá kisu flýgur

uí, uí, uí, uí,

[G]loftin blá hann [C]smýgur.

Carolina wren bird watercolor hand drawn illustration
Grass Watercolor Illustration
Grass Watercolor Illustration
Spotify Glyph Logo
Hand Drawn Blue Snowflake
Vintage Winter Snowflake
Vintage Christmas Snowflake
Buildable Christmas Backgrounds (With Outline) Hills
Hand Drawn Blue Snowflake
Happy winter kid
cartoon pretzel muffin bakery bread
Vintage Blue Snowflake
cookie crumbs
cookie crumbs
Robin Bird Illustration
Icicle border
Icicle border

[D]Frost er [G7] úti [D]fuglinn [G7]minn

ég [D]finn hvað [A]þér er [D]kalt.

Nærðu [G7]engu í [D]nefið [G7]þitt

því [D]nú er [A]frosið [D]allt.

En ef þú bíður augnablik

ég [G7]ætla að flýta [D]mér [A]

og [D]biðja [G7]hana [D]mömmu [A]mína

um [D]mylsnu [A]handa [D]þér.


Spotify Glyph Logo

Lubbalögin

Hægt er að hlusta á Lubbalögin inná spotify undir Lubbi finnur málbein.

Lubbi finnur málbein er námsefni sem tengist læsi og málörvun. Hugmyndasmiðirnir á bak við Lubba eru talmeinarfræðingarnir Þóra Másdóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir. Námsefnið býður upp á nýja framsetningu á íslensku málhljóðunum og leggur góðan grunn að lestrarnámi auk þess sem það stuðlar að betri orðaforða og ýtir undir skýrari framburð. Til þess að kynna ykku námsefnið betur viljum við benda ykkur á að fara á heimasíðu Lubba.

lubbi.is

D d

Lag: Krummi svaf í klettagjá

Úti drjúpa droparnir,

detta og sletta soparnir, ​heyrist í þeim d, d, d,

þeir detta, sletta og skvetta.

Kiddi og Edda dansa dátt,

d, d, d, þau kalla hátt

þegar þau heyra þetta,

já, heyra dropa detta.

Spotify Glyph Logo
Youtube Official Icon

ÍÝ - íý

Lag: Fljúga hvítu fiðrildin

Íris kallar í, í, í,

í hvað þetta er gaman. ​Ívar botnar ekkert í,

í öllu þessu saman.

Spotify Glyph Logo
Youtube Official Icon

Ú ú

Lag: Yfir kaldan eyðisand

Úlla hrópar ú, ú, ú,

ú er skráð á spjöldin. ​Uglan segir ú-hú-hú ​úti seint á kvöldin.

Spotify Glyph Logo
Youtube Official Icon

V v

Lag: Inn og út um gluggann

Viltu hlusta á vindinn,

varla er hann neitt fyndinn. ​Vindurinn að vestan

v, v, v, v, v.

Úti er vonskuveður,

veðrið engan gleður.

Úti væla vofur:

vú, vú, vú, vú, vá.

Spotify Glyph Logo
Youtube Official Icon

September

Lögin eru :

Haustið komið er

Velkomnir krakkar

Bangsi lúrir

Klöppum saman lófum

Pósturinn Páll

Lubbalög :

Aa

Mm

Bb

Nn

Hand Drawn Basic Abstract Shape
Autumn Branch Wreath Frame
Autum Leaf

(C) Haustið, haustið, komið er *klapp*klapp*klapp*

haustið, haustið, komið er *klapp*klapp*klapp*

haustið, haustið, komið er *klapp*klapp*klapp*

(C) Haustið (G7)komið (C) er *klapp*klapp*


(C) Og þá falla laufin af trjánum

og þá falla laufin af trjánum

og þá falla laufin af trjánum

(C) haustið (G7) komið (C) er *klapp*klapp*


Haustið, haustið, komið er......



orange leaves autumn
orange leaves autumn
orange leaves autumn
orange leaves autumn
orange leaves autumn
orange leaves autumn
orange leaves autumn
Krakkakúnst
Hand Drawn Basic Abstract Shape

Haustið komið er

Hand Drawn Basic Abstract Shape
Tower Castle Building
Cute Lamb Watercolor Illustration
Cute Lamb Watercolor Illustration
Happy Circus Strongman
girl climbing with rope
Tree house Alphabet
Kid Boy Pet Monkey Illustration
Little Boy Using Scissors for Paper Craft Vector Illustration
Illustration of cute boy playing hand puppet toy
Kids Playing Tag Game
Texture Organic Arched Brick Window

[D]Velkomnir krakkar í veröldina okkar

[A]Við skulum leika okkur, [D]við skulum

klappa (klappa 2x)

[D]Öpunum klappa og klippa í pappa

[A]Klifra í köðlum og [D]klukka (Smella í góm 2x)

[G]Bíbb segir bílalestin, [D]blásandi fílalestin

[G]Leikbrúður, ljón og [A]lyftinga[G]menn

[D]Létt skoppa lömbin smáu, [A]langt upp í

turni háum

[G]Gíraffar gægjast út um [A]gluggana [G]enn

Watercolor cute giraffe
Watercolor cute giraffe
Animal Lion Watercolor
lion cub watercolor illustration
Watercolor Train Drawing
Watercolor cute elephant
Watercolor cute elephant
Watercolor cute elephant
Hand Drawn Basic Abstract Shape

Velkomnir krakkar

Hand Drawn Basic Abstract Shape
Cute Sleeping Bear Cartoon
Sleeping baby teddy bear
Cute Toddler and Teddy Bear

[D]Bangsi lúrir, [A]Bangsi lúrir

[D]bæli [A]sínu [D]í

[D]hann er stundum [A]stúrinn

stirður eftir [D]lúrinn

[D]að hann sofi, [A]að hann sofi

[D]enginn [A]treystir [D] því

Sleeping Koala Illustration
Cartoon Polar Bear. White Bears, Arctic Wild Animal and Snow Bear Isolated Vector Illustration
Sleeping Panda Illustration
Hand Drawn Basic Abstract Shape

Bangsi lúrir

Hand Drawn Basic Abstract Shape
Toddler Boy Clap Illustration
Funny kid  kid cartoon

[D]Klappa saman lófum, [A]klappa [D] lófum

[D]Klappa saman lófum og [A]malla[D]kút

[D]nebbinn hljómar vel - [A]í-í-í-í-í

[D]munnurinn spilar með - [A]brrrr [D]

Klappa saman lófum og [A] malla[D]kút

Kid Mouth
Kid Nose
Hand Drawn Basic Abstract Shape

Klappa saman lófum

Hand Drawn Basic Abstract Shape

[C]Pósturinn Páll, pósturinn Páll,

pósturinn Páll og kötturinn [Am]Njáll.

[Dm]Sést hann síðla [G]nætur.

[Dm]Seinn er ekki á [G]fætur.

[Dm]Lætur pakka og [G]bréf í bílinn [C]sinn.

[C]Pósturinn Páll, pósturinn Páll,

pósturinn Páll og kötturinn [Am]Njáll.


[Dm]Fuglasöngur [G]fagur

[Dm]Fyrirmyndar [G]dagur

[Dm] Hress af stað fer [G]Páll með póstbíl[C]inn.


[Dm]Börnin þekkja [G]Pál og [C]bílinn [Am]hans.

[Dm]Brosa og heilsa [G]allir er [C]Pall[Dm]i veif[C]ar.

[F]Kannski[E7], [Am]vertu þó ekki of viss.

Heyrist [Dm]bank: Bank! Bank!

Hringt: Dring! Dring!

[G]Um lúgu læðist bréf.

Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle
Hand Drawn Basic Abstract Shape

Lubbalögin

Hægt er að hlusta á Lubbalögin inná spotify undir Lubbi finnur málbein.

Lubbi finnur málbein er námsefni sem tengist læsi og málörvun. Hugmyndasmiðirnir á bak við Lubba eru talmeinarfræðingarnir Þóra Másdóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir. Námsefnið býður upp á nýja framsetningu á íslensku málhljóðunum og leggur góðan grunn að lestrarnámi auk þess sem það stuðlar að betri orðaforða og ýtir undir skýrari framburð. Til þess að kynna ykku námsefnið betur viljum við benda ykkur á að fara á heimasíðu Lubba.

lubbi.is

A a

Lag: Í skóginum stóð kofi einn

A, a, a, hvað amma er góð, ​afi er líka gæðablóð.

Afi segir a, a, a,

amma svarar: Ha?


Amma segir. Alli minn,

Alli, þú ert besta skinn.

Alli segir a,a, a,

amma svarar: Tja.

Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle
Youtube Official Icon

M m

Lag: Þumalfingur, þumalfingur

Músin mjúka

má hún fá

í magann sinn

meiri ost, meiri ost? ​M, m, m, m, m, m.

Músin maular

mjúkan ostinn.

Má ég fá

mjúkan ost, músarost ​m, m, m, m, m, m.

Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle
Youtube Official Icon

B b

Lag: Inn og út um gluggann

Blása sápukúlur, ​blása sápubólur. ​Blása, mása og blása ​b, b, b, b, b.

Sjá þær úti svífa

sjá þær hærra klífa. ​Blása, mása og blása ​b, b, b, b, b.

Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle
Youtube Official Icon

N n

Lag: Ríðum heim til hóla

Nudda á sér nefið

n, n, n, n, mig kitlar svo. ​N, n, n, nebbanudd,

núna lagar kvefið.

Nefið er með nasir,

nös og nös, þær eru tvær. ​Spegilinn ég næ í nú,

nefið við mér blasir.

Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle
Youtube Official Icon

Ágúst

Kalli litli kónguló

Kónguló með átta fætur

Fingralög

Umferðarlagið

Kónguló að spinna vef

Hand Drawn Basic Abstract Shape
cloud with rain
Sun Smiling Icon

[D]Kalli litli kónguló

[A]klifrar upp á vegg

[D]svo kom rigning

[A]og Kalli litli [D]féll

[G]upp kom [D]sólin

og [A]þerraði hans [D]kropp

[D]Kalli litli kónguló

[A]klifrar upp á [D]topp

Perspective Brick Wall Illustration
Cute Spider
Rattan Bed Illustration
Cute Spider

[D]Kalli litli kónguló

[A]klifrar upp í [D]rúm

það er komin nótt

[A]og allt orðið [D]hljótt

[G]Mamma kemur [D]inn

og [A]býður góða[D]nótt

[D]Kalli litli kónguló

[A]sofnar sætt og [D]rótt

Cute Spider
Spotify Glyph Logo
Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle
Hand Drawn Basic Abstract Shape
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element

[D]Það var eitt sinn kónguló

sem var með átta fætur

því þurfti hún að [A]fara

snemma á fætur

og reima [D]skóna

á átta fætur

við teljum

einn, tveir, þrír, fjórir,

fimm, sex, sjö, átta

[A]átta [D]fætur,

[A]trala[D]lala,

[A]trala[D]lala, [A]lala[D]laaa.

Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Cute Spider
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Clean Vector Golf Shoe
Sneaker Shoes
Flat Textured Dark & Light Academia Items Oxford Shoes
Dreamy Soft Painterly Holographic Shoe
Stylish Sneaker Illustration
Icon Sneakers, Training Shoes, Sports Shoes.
Just a shoe
Sketchy Patterned Shoe
Hand Drawn Basic Abstract Shape

Það var eitt sinn kónguló

Hand Drawn Basic Abstract Shape
Finger toys animals.
Finger toy lion.

[C]Þumalfingur, þumalfingur [F]hvar ert [C]þú?

Hér er ég, hér er ég.

Góðan daginn, [G7]daginn, [C]daginn.


[C]Vísifngur, vísifingur [F]hvar ert [C]þú?

Hér er ég, hér er ég.

Góðan daginn, [G7]daginn, [C]daginn.


[C]Langatöng, langatöng [F]hvar ert [C]þú?

Hér er ég, hér er ég.

Góðan daginn, [G7]daginn, [C]daginn.


[C]Baugfingur, baugfingur [F]hvar ert [C]þú?

Hér er ég, hér er ég.

Góðan daginn,[ G7]daginn, [C]daginn.


[C]Litlifingur, litlifingur [F]hvar ert [C]þú?

Hér er ég, hér er ég.

Góðan daginn, [G7]daginn, [C]daginn.

Finger toy polar bear.
Finger toy pig.
Finger toy cat.
Finger toy monkey.
Spotify Glyph Logo
Textured Black Circle
Hand Drawn Basic Abstract Shape
Kid's painted hands and fingers

[D]Einn og tveir og þrír

[A]fjórir fimm og [D]sex

[G]sjö, átta og [D]níu

[A]við teljum upp á [D]tíu.

[G]Tralalalala, [D]Tralalalala

[A]Tralalalala[D]laaaaa

[G]Tralalalala, [D]Tralalalala

[A]Tralalalala[D]laaaaa

Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element

Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir fingur

Fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir fingur

Sjö litlir, átta litlir, níu litlir fingur

Tíu litlir fingur á hendi.

Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Number Typography Hand-Drawn Element
Hand Drawn Basic Abstract Shape
Boy Pointing Finger at Pedestrian Traffic Light, Traffic Education, Rules, Safety of Kids in Traffic Vector Illustration

G C

Þegar þú ert á ferðinni skaltu

D G

passa þig á umferðinni.

G C

Mundu að vera vakandi

D G

- þegar bílar koma akandi.


G C

Ekki hlaupa yfir götuna,

D G

- alltaf finna gangbrautina.

G C

og síðan STOPPA og gá

til að verða...

D G D G

umferðarklár! Umferðarklár!


“King of the Road” eftir Roger Miller

Texti: Birte Harksen

Children Crossing the Street Illustration
Traffic Jam
Krakkakúnst
Cute Rainbow Doodle
Hand Drawn Basic Abstract Shape

Umferðarlagið

Hand Drawn Basic Abstract Shape
Illustration of Furnished Living Room
Spider Web
Cute Spider

D A

Það er kónguló sem spinnur vef á gólfinu

G

Hvað er hún að gera inni

D

hér í íbúðinni minni?

A D

Það er kónguló sem spinnur vef á gólfinu



Spider Web
Cute Spider
Bare Footed Leg Cartoon Illustration

Það er kónguló sem spinnur vef á fætinum x2

Ég stappa fótunum og hoppa

en hún ætlar ekki’ að stoppa!

Það er kónguló sem spinnur vef á fætinum



Cute Girl Kid Laughing Holding Stomach Illustration
Spider Web
Cute Spider

Það er kónguló sem spinnur vef á maganum x2

Og svo hunsar hún mig bara

er ég segi’ henni að fara!

Það er kónguló sem spinnur vef á maganum



Human Neck Illustration
Spider Web
Cute Spider

Það er kónguló sem spinnur vef á hálsinum x2

Nei, nú fór hún yfir strikið

þetta kitlar allt of mikið!

Það er kónguló sem spinnur vef á hálsinum

Spider Web
Human Nose Illustration
Cute Spider

Það er kónguló sem spinnur vef á nefinu x2

Það getur varla orðið verra

Því hún fær mig til að hnerra!

Það er kónguló sem spinnur vef á nefinu… Atjúú!


Outlined Woman with Curly Hair Doodle
Spider Web
Cute Spider

Það er kónguló sem spinnur vef í hárinu x2

Svo nú fer ég bara' í sturtu

til að skola henni' í burtu!

Það er kónguló sem spinnur vef í hárinu


Lag: If your happy and you know it

Þýð.: Birte & Baldur

Lokalag

Allar söngstundir enda á að við syngjum saman dropalagið

Watercolor Raindrop
blue watercolor water drop
 Watercolor Raindrop Illustration
Water Drop Painting
Watercolor Leaf Illustration
Watercolor Water Drop
Water Droplet Watercolor Illustration
Watercolor Water Drop
Water Drop Painting
Rain Drop Watercolor
Water Droplet Watercolor Illustration
Rain Drop Watercolor
Girl Playing with Clay
Watercolor Superhero Illustration
Earth Planet Watercolor
Little Boy with Kite
Little Child Playing Bubbles
watercolor pink drops

(D) Við erum dropar, Við erum dropar

í einu hafi, í einu hafi

Við erum (G)laufblöð, Við erum laufblöð

(A) Á sama trénu, Á sama trénu


tengjumst (D) böndum, tengjumst böndum

myndum (G) einingu allra á jörð

(A)stefnum að því, saman þú og (D) ég


(D) Allar þjóðir, Allar þjóðir

Sama þjóðin, Sama þjóðin

Mannkyn (G) ið, mannkynið

(A) er ein heild, er ein heild

Watercolor Droplets Illustration
watercolor pink drops
Watercolor Droplets Illustration
Youtube Official Icon